Hrifning frá Kýrholti

Print

Hrifning frá Kýrholti er ný rækturnarhryssa á búinu. Hún er undan Hróðri frá Refsstöðum og Þörf frá Hólum. Þörf er systir hinna miklu kynbótahryssu Þráar frá Hólum. Undan Þörf er einnig stóðhesturinn Þokki frá Kýrholti.Hrifning ætti því að geta orðið spennandi ræktunarhryssa. Hrifning fór í kynbótadóm í vor og fékk 8.21 í aðaleinkunn þar af 8.31 fyrir hæfileika og 8.05 fyrir byggingu.

 

FaLang translation system by Faboba
email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.         Lúðvík: 896 9980