Kolbrá í 1.verðlaun

Print

Kolbrá frá Bakkakoti fór kynbótadóm í maí.Hún fékk 8.22 í aðaleinkunn þar af 8.01 fyrir sköpulag og 8.36 fyrir hæfileika. Kolbrá er 5 vetra undan Blæ frá Torfunesi og Rán frá Bakkakoti. Þetta var hennar fyrsti dómur og ekki ólíkegt að hún eigi eftir að bæta sig. En að sjálfsögðu erum við bæði stolt og ánægð með þennan frábæra árangur hjá henni. Á neðri myndinni er Kolbrá nokkra daga gömul með móður sinni.

FaLang translation system by Faboba
email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.         Lúðvík: 896 9980